KARA Sunday Buxur - Bleik Rönd

13 500 ISK
7 425 ISK
(verð lækkað um 45 %)

Staða vöru: Ekki til á lager

Lýsing: Sportlegt snið með vösum og þægilegri spandex mittisteygju. Þessar eru extra kósý og þægilegar.

Orð frá hönnuði: Fyrir ykkur konur sem elskið Íris sniðið að þá eru þetta buxurnar fyrir ykkur. Sama snið og Íris nema 5sm styttri í frábærum efnum. Þú vilt helst ekki fara úr þeim eftir að þú mátar þær! :)

Módelið er einnig í KARA Sunday Jakka.

 

 

Efni: 65% polyester, 32% viscose og 3% elastane.

Þvottur: 30°C á viðkvæmu þvottaprógrammi og hengja til þerris. Þvo með líkum litum.