Kara Basic Kjóll - Dökk Grár

8 900 ISK
4 005 ISK
(verð lækkað um 55 %)

Staða vöru: Ekki til á lager

Lýsing: Vinsælasti kjóllinn sem við erum með vegna þess að hann passar með og við nánast allt. Sniðið er mjög flatterandi og kvenlegt. Er þrengra yfir brjóstin og lausari yfir mitti og mjaðmir, en þú getir líka tekið hann þröngan og látið hann falla alveg að þér.

 

Við notum hann einan og sér undir peysur t.d og svo sem undirkjól undir t.d chiffon kjóla og annað gegnsætt. Það er hægt að nota hann sem síðan hlýrabol eða kjól sem þú getur dressað upp og niður.

 

Þessi flík er algert æði til að nota þegar maður ferðast, mjög þægilegur, pakkast vel og er flatterandi á manni í sólinni og í kuldanum,  WE LOVE IT.

 

 

Efni: 95% polyester 5% spandex

 

 

Þvottur: 30°C á viðkvæmu prógrammi og hengja til þerris. Þvo með líkum litum.