Harpa Líf Kjóll - Hvítir Krossar

16 900 ISK

Fjöldi:
Litur :
Stærð :
Ermar :
Sídd :

Lýsing: Turn-around Kjóll úr þunnu viscose efni. Kjóllinn er með beinu, víðu sniði. Stutterma með blúndu kanti. Þú getur valið hvort þú vilt hafa V-hálsmál að framan eða aftan. Teygja í mittinu sem dregur hann örlítið saman og gefur fallegar kvennlegar línur. Þessi kjóll hentar fyrir allar árstíðir.

Módelið er einnig í Leðurlíkis Leggings.


 

 

Efni: 95% viscose og 5% elastane.

Þvottur: Handþvottur (má þvo á handþvotts/delicate prógrammi í vél) og hengja til þerris.