10 200 ISK
Lýsing: Dís Toppur er ermalaus og T-baki með fallegum fellingum að framan. Frekar fleginn og er víður um magasvæði. Smart með belti eða bundin. Glæsilegur með Ernu buxunum og Lovísu jakka.
Ath. Efnið gefur lítið eftir.
Efni: 95% polyester og 5% spandex
Þvottur: 30°C á viðkvæmu prógrammi og hengja til þerris. Þvo með líkum litum.
Efnið getur gefið frá sér lit fyrst til að byrja með.