Bylgja Peysa - Vínrauð "Inside-Out"

19 900 ISK

Staða vöru: Ekki til á lager

Lýsing: Skemmtileg Poncho-leg peysa sem hefur möguleika að vera “Glamúr eða Kasúal”. Það er hægt að nota hana á tvenna vegu “Inside out”, sem þýðir að það skiptir ekki máli hvor hliðin snýr inn eða út - Þú ræður. Kvenlegar línur og falleg hreyfivídd. Æðisleg yfir Tinnu buxur og Dalíu topp, eða Dalíu kjól og leggings.

 

ATH. Peysan er One Size og hentar fyrir stærðir 36-52.

 

 

Efni: 70% viscose, 27% nylon og 3% spandex.

 

Þvottur: Þvo á 30°C á viðkvæmu prógrammi og hengja upp. Þvo með líkum litum.